Wednesday, 21 May 2008

Kominn til London

Kominn heill og sæll til UK. Flugið gekk vel, en þegar heim var komið tók ekki gott við - því að Man Utd vann Chelsea og það var ekki gott. Ekkert er verra í þessum heimi en þegar Man Utd vinnur. Er buinn að fara út í kaupfélag og kaupa mjólk og svona og allt tilbúið í vinnu á morgun. Fer seinni partinn á fundinn í Newbury - þar sem 5 fjárfestar koma saman til að hlusta a fagnaðarerindið:) ti hi

No comments: