Tuesday, 24 June 2008

Fyrstu samskiptin:)

Og prinsinn stækkar og stækkar:) Eg hafði samskipti við hann um helgina í fyrsta skiptið:) það er að segja bankaði í magann og hann svaraði með litlu sparki til baka. Bara sætt:)

No comments: