Thursday, 17 April 2008

Farsíminn fundinn

Það ótrúlega gerðist í dag - maður hringdi fra staðnum sem eg var a fundi í gær og sagði mer að síminn minn hefði fundist. Eg helt að þetta myndi aldrei gerast í stórborginni London - en greinilega enn til heiðarlegt fólk her:) Eg sem sagt var buinn aður að hringja í þa til að biðja mig lata mig vita ef þeir myndu finna eitthvað - og í gær hringdi enginn, þannig eg var buinn að gefa upp alla von - en svo koma þessi hringing í dag og eg for svo og sótti hann aðan. Hann hafði einhvernveginn dotið niður a milli seta í sófanum. Brilli:)

No comments: